Flýtilyklar
Nagdýravarnir
Dýrafæla Sonic Flash hljóð+ljós
SonicFlash dýrafælan notar bæði ljós og hljóð til að fæla burtu óæskileg dýr.
SonicFlash fælan notar PIR innrauðan líkamshitanema til að skynja hvenær óæskileg dýr koma nálægt tækinu.
- Dýrafæla sem notar úthljóð (ultrasound) og ljósleiftur til að fæla dýr í burtu
- Sólarspegill hleður tækið og því er hægt að nota það án þess að hafa það tengt við rafmagn
- PIR hreyfiskynjarinn bregst aðeins við líkamshita og fer því ekki í gang þegar lauf eða greinar fjúka um
- Tækið virkar á allt að 70m², greinir dýr í allt að 8 metra fjarlægð og hefur 110° greinisvið
- Mismunandi LED ljós nýtast sem fæla, sérstaklega fyrir fugla
- 5 mismunandi úthljóðsstillingar til að fæla mismunandi dýrategundir
- Jarðteinn gerir uppsetningu utandyra afar auðvelda
- Rafhlöður fylgja
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.