Flýtilyklar
Neytendapakkningar
KORNAX Heilhveiti 2 kg
Kornax heilhveitið er grófsáldað, þ.e. ósigtað hveitimjöl með klíði og kími, malað úr hreinsuðu hveitikorni. Í gæðaprófunum er ætíð fylgst með styrk glútensins og að ensímvirknin í mjölinu sé hæfileg til að hámarka baksturseiginleika hveitisins. Til að auka hollustu brauða er kjörið að nota trefjaríkt Kornax heilhveiti í baksturinn.
Heilhveiti
- Er grófsáldað, þ.e. ósigtað hveitimjöl með klíði og kími, malað úr hreinsuðu hveitikorni.
- Hveitikím og klíð er góð uppspretta af E- og B- vítamínum og trefjum.
- Kímið inniheldur fjölómettaðar fitusýrur auk próteina og steinefna.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.