Flýtilyklar
Olíur, lýsi & Omega
LÝSI
Kaldhreinsað fóðurlýsi er náttúruafurð auðug af A- og D- vítamínum og Omega-3 fitusýrum.
Íslendingar þekkja vel góð áhrif lýsis á heilsu og vellíðan. D-vítamín bætir upptöku kalks úr fóðri og er góður orkugjafi. Lýsi styrkir ónæmiskerfi og getur dregið úr bólgumyndun. Það hefur jafnframt jákvæð áhrif á feld og hárafar.
Fæst í 5 l brúsum
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.