Flýtilyklar
Rýgresi
-
Sumarrýgresi LEMNOS (4n)
Uppskerumikið og snemmsprottið ferlitna rýgresi við íslenskar aðstæður.
Verð -
Sumarrýgresi SWALE (2n)
Uppskerumikið; tvílitna; þaulreynt hérlendis; góður endurvöxtur; hentar til beitar og sláttar.
Verð -
Vetrarrýgresi NANA (4n)
Nana er uppskerumikið, ferlitna (4n) yrki sem gefur mikla uppskeru þurrefnis, skilar góðum endurvexti og er sjúkdómaþolið, einkum fyrir ryðsvepp.
Verð -
Vetrarrýgresi TURGO (4n)
Uppskerumikið ferlitna yrki. Gefur mikla og sykurríka uppskeru með hátt meltanleikahlutfall. Góður endurvöxtur.
Verð -
Vetrarrýgresi DANERGO (4n)
Uppskerumikið, ferlitna (4n) yrki með kröftugan vöxt og skríður seint.
Verð -
Vetrarrýgresi DASAS (2n)
Uppskerumikið tvílitna (2n) yrki sem hentar vel í bland við ferlitna yrki.
Verð -
Vetrarrýgresi MEROA (4n)
Uppskerumikið, ferlitna (4n) og þaulreynt yrki sem hefur gefið góða raun. Skríður snemma.
Verð -
Vallarrýgresi RIIKKA (2n)
Vetrarþolið finnskt yrki. Hentar vel í hreinrækt. Tvílitna yrki (2n). Gefur minni uppskeru en BIRGER en er hugsanlega endingarbetra
Verð -
Vallarrýgresi BIRGER (4n)
Tiltölulega vetrarþolið yrki, hentar vel í hreinrækt. Ferlitna yrki (4n), uppskerumikið.
Verð -
Vallarrýgresi BIRGER (4n) Lífrænt vottað
Tiltölulega vetrarþolið, gott í hreinrækt, ferlitna yrki, uppskerumikið. Lífrænt vottað.
Verð