Flýtilyklar
Saddles & accessories
Top Reiter ístaðsólar Buckles
Top Reiter Buckles ístaðsólarnar eru stillanlegar ólar gerðar úr hágæða leðri með klassískum sylgjum til að auðveldlega stilla lengd ólanna.
Allar endar eru hringsaumaðir til að minnka líkur á nuddi við hnakkinn og vernda í honum leðrið. Hægt er að festa ólarnar bæði yfir og undir hnakklaf. Nælonborði er inni í ólunum til að auka styrk og minnka líkur á að þær teygist mis mikið.
Lengdina má still frá 45 til 71 cm.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.