Flýtilyklar
Skór konur
Ariat Heritage IV zip H2O dömuskór fóðraðir
Ariat skór eru gæðaskór. Þessir eru vatnsheldir og fóðraðir með Thinsulate™. Góður stuðningur við ökklann, góður rennilás og grófur sóli sérhannaður fyrir hestafólk.
- 4LR™ lightweight stabilizing shank for support
- Stabilizing lateral motion control device
- Waterproof PRO construction with an impermeable barrier
- 3M™ Thinsulate™ Insulation for warmth with less bulk
- Waterproof full-grain leather
- Removable All Day Cushioning insole,Built-in heel cushion
- Duratread™ sole with rider-tested traction zones
- Engineered heel with landing area
- Elastic twin gore
- Padded collar
- Antiqued brass YKK® zippe
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.