Skordýravarnir

Geitungagildra VespaNo
Geitungagildra VespaNo

Geitungagildra VespaNo

Vörunúmer AK299849

VespaNo gildran er býflugnavæn lausn gegn geitungum þökk sé lögun og hönnun. Hún veiðir geitunga, flugur og ýmis fleyg skordýr sem laðast að sykruðum vökva en ekki býflugur. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
1.990 kr.
Verðán VSK 1.605 kr.

VespaNo gildran er býflugnavæn lausn gegn geitungum þökk sé lögun og hönnun. Hún veiðir geitunga, flugur og ýmis fleyg skordýr sem laðast að sykruðum vökva en ekki býflugur. 

Gildran er veiðin en um leið hönnuð þannig að inngangurinn hindrar býflugur frá því að komast inn um op gildrunnar, en eins og flestir þekkja eru býflugur mikilvægir frjóberar og afar gagnlegar lífríkinu. 

  • Veðurþolin og úr UV-vörðu plasti
  • Gagnsætt lok en ógagnsær safnari - dauð skordýr blasa ekki við
  • Hefur virkni á um 200 m2 svæði
  • Auðvelt að nota og hreinsa
  • Getur staðið en einnig hægt að hengja

 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana