Smárar

Rauðsmári YNGVE forsmitaður 10kg
Rauðsmári YNGVE forsmitaður 10kg

Rauðsmári YNGVE forsmitaður 10kg

Vörunúmer 90612F

Yrkið er tvílitna (2n), uppskerumikið og hefur gott vetrarþol. Er endingargott. Forsmitað fræ sem þarf ekki að smita fyrir sáningu. 

 

Vara ekki til sölu í vefverslun

Yrkið er tvílitna (2n), uppskerumikið og hefur gott vetrarþol. Er endingagott.

Ræktun smára í blöndu með grasfræi hefur aukist jafnt og þétt á liðnum árum. Smárar eru gott, steinefnaríkt fóður með hátt próteinhlutfall og þeir binda köfnunarefni í jarðveg og draga þar með úr áburðarþörf og stuðla að sjálfbærari búskaparháttum. 

Rauðsmári er mun uppskerumeiri og gefur almennt góðan endurvöxt. Rauðsmári hefur ekki jarðrenglur heldur stólparót og hefur því ekki sömu möguleika á að breiða úr sér og hvítsmárinn. Hann þolir þurrk en er ekki jafn vetrar- og beitarþolinn og hvítsmári.

Ávinningur af notkun niturbindandi belgjurta í landbúnaði er vel þekktur en smárategundir líkt og aðrar tegundir af ertublómaætt binda nitur með aðstoð niturbindandi rótarbaktería. Æskilegt er að draga úr köfnunarefnisnotkun á tún þar sem smári er ræktaður, bæði til þess að bæta samkeppnisstöðu smárans en ekki síst til þess að hagnýta niturbindinguna. Í íslenskum jarðvegi skortir jarðvegsbakteríur sem binda nitur í samlífi við smárategundir. Hingað til hafa bændur þurft að sérmeðhöndla smárafræ með Rhizobiumbakteríum til þess að virkja niturbindingareiginleika smárans. Með forsmitaða smáranum frá Líflandi er þetta nú úr sögunni.

Ráðlagt sáðmagn 12-14 kg/ha

Meira um ræktun rauðsmára.

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana