Flýtilyklar
Úlpur og jakkar karlar
Chris herrajakki svartur
Chris jakkinn er vind- og vatnsheldur með nútímalegri hönnun.
Chris jakkinn er vind- og vatnsheldur, framleiddur með MPC tækni Tenson (WP 5.000mm / MP 5.000 g/m2/24h) og AirPush Insulate einangrun sem er hlý, létt og mjúk.
Rennilásinn er tvöfaldur og hægt er að fjarlægja hettuna.
- Renndur vasi að innanverðu
- Hægt að stilla og fjarlægja hettu
- Límdir saumar
- Tvöfaldir vasar að framan
- Stillanlegt mitti
- Stillanlegar ermar
- Flísfóðraðir vasar
- Tveir renndir brjóstvasar
Vatnsheldni: 5.000mm
Öndunareiginleikar: 5.000 g/m2/24h
*Módel er 186cm á hæð og er í stærð M
Þvottaleiðbeiningar:
- 40° - Hámarkshiti í vélþvotti 40°C/105°F
- Ekki nota klór
- Má ekki fara í þurrkara
- Má ekki setja í þurrhreinsun
- Má ekki strauja
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.