Flýtilyklar
Úlpur, jakkar og vesti börn
Kingsland "Vea" barnajakki blár
KLVea jakkinn er gerður úr endingargóðu efni sem er vatnsheld og vindþétt, sem tryggir hita og þægindi.
Hettan er stillanleg fyrir auka vörn og hita. Innri brjóstvasi bætir nytsemi flíkunnar.
- Tvöfalt lag
- Einangruð
- Vatnsheld
- Vindþétt
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.