Vírar og víratengi

Víravinda Vario
Víravinda Vario

Víravinda Vario

Vörunúmer AK442372

Galvaníseruð víravinda. Nú er vandræðalaust að vinda ofan af girðingavírum.  Sparar mikinn tíma því að vírinn flækist ekki og alltaf vefst rétt af rúllunum.

Verðmeð VSK
28.990 kr.
Verðán VSK 23.379 kr.

• Auðvelt að rúlla út víra án þess að rúllurnar flækist 
• Sterk rörahönnun 
• Hentar öllum vírarúllum með innra þvermál 30 - 85 cm
• Þrepalaus stilling 
• Þarf ekki verkfæri til að setja saman og taka í sundur. Hægt að fella saman til að flytja milli staða 
• Grunnplata kemur í veg fyrir að vindan sökkvi ofan í mjúkan jarðveg 
• Efni: galvaniseraður málmur 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana