Flýtilyklar
Húfur, hálskragar og eyrnabönd karlar
Kidka "Fákur " ullarhúfa
Falleg húfa úr íslenskri ull með skemmtilegu hestamunstri. Húfan er fóðruð með bómull. Íslensk hönnun og framleiðsla. Kemur í einni stærð og tveimur litum svörtu og gráu.
Ullarvörurnar frá KIDKA eru prjónaðar í prjónavélum. Ullin er þvegin, burstuð og meðhöndluð með gufu sem gerir hana mjúka og létta. Ullin heldur samt sem áður sínum mikilvægasta eiginleika,það er að halda hita á líkamanum allt árið.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.