Flýtilyklar
Hjálmar konur
Horka Novo hjálmur svartur
Vel loftaður og léttur hjálmur framleiddir með in-mould tækni og passa afar vel. Auka kostur við þessa hjálma er að þeir koma upp í stærð 63cm.
- In-mold tækni
- Öryggisstaðall: VG1 01.040.2014-12
- 11 loftgöt
- Fjögurra punkta festing
- Coolmax fóður sem hægt er að taka úr og þvo
Stærðir:
M/L = 56-59 cm
L/XL = 60-63 cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.