Flýtilyklar
Keppnisbolir konur
Kingsland "Vitty" keppnisbolur dömu hvítur
KLvitty er framleidd úr efni sem andar vel og er teygjanlegt.
Efnið er með Polygiene® OdorCrunch® og StayFresh® tækni til að koma í veg fyrir að lykt festist í flíkinni.
Kingsland merkið er skreytt með Swarovski kristöllum.
- 4-way teygja
- Lyktarvörn
- Andar
- Fljótþornandi eiginleikar
- Swarovski kristallar
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.