Flýtilyklar
Regnfatnaður konur
Tenson "Winga" regnjakki dömu svartur
Winga regnjakkinn heldur þér þurrum og þægilegum.
Winga regnjakkinn frá Tenson heldur þér þurrum og þægilegum. Jakkinn er framleiddur með MPC tækninni frá Tenson (WP 5.000mm / MP 5.000 g/m2/24h) og límdum saumum.
- Stillanleg ermaop
- Stillanleg hetta sem hægt er að taka af
- Límdir vasar
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.