Flýtilyklar
Reiðstígvél konur
Ariat "Nitro Max" Dömu
Nitro Max reiðstígvélin frá Ariat eru einstök bæði hvað varðar gæði og fallega hönnun. Stígvélin eru úr hágæða leðri, létt, sveigjanleg og þægileg með innbyggðri NITRO™ tækni sem veitir góðan stöðugleika. Stærðartafla í myndasafni.
Hægt er að sérpanta aðrar stærðir í verslun Líflands Lynghálsi 3.
- NITRO™ technology veitir góðan stöðugleika
- NITRO™ innlegg sem veitir góða öndun
- Revolutionary Shock Shield™ veitir hámarks höggdeifingu fyrir fótinn
- Mesh X-Static® eyðir lykt og hefur bakteríu drepandi áhrif
- Hágæða leður
- Teygjanleiki á innanverðum kálfa sem veitir knapanum sveigjanleika
- YKK rennilás aftan á kálfa sem nær alla leið niður svo auðvelt er að komast í stígvélin
- Fóðruð með leðri
- Duratread™ sóli sem hefur verið prófaður af reiðmönnum
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.