Flýtilyklar
Úlpur og jakkar konur
Horse Pilot "Softlight" jakki dömu blue graphite
Softlight jakkinn frá Horse Pilot er virkilega flottur léttur og vatnsfráhrindandi jakki sem gefur góða öndun. Softlight kemur með Coldblock tækninni frá Horse Pilot en hún sér til þess að hitauppstreymi í fyllingunni geymir meira loft og býr til meiri hindrun gegn kulda.
Softlight kemur með Coldblock tækninni frá Horse Pilot en hún sér til þess að hitauppstreymi í fyllingunni geymir meira loft og býr til meiri hindrun gegn kulda.
- Hár kragi sem lokast með smellu
- Léttur
- Tveir vasar að framan
- Endurvinnanlegt efni með engum eiturefnum
Þvottaleiðbeiningar
30°C og 600 snúningar
Engin mýkingarefni
Renna upp öllum rennilásum fyrir þvott
Ekki þurrhreinsa eða setja í þurrkara
Til að gera þurrkun auðveldari er mælt með að leggja flíkina niður flata og slétta til að dreifa jafnt og þétt úr fyllinguni.
*Módel er 172cm á hæð og notar stærð S
Horse Pilot er hágæða vörumerki stofnað í Frakklandi árið 2010. Það er þekkt fyrir tæknilega hönnun og efni sem er sérsniðið fyrir knapa. Vörumerkið leggur áherslu á að auka þægindi, frammistöðu og stíl hestamanna. Horse Pilot sameinar nútíma fagurfræði með virkni.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.