Flýtilyklar
Bæli gæludýr
Bæli - Alice
Katta og smáhundabæli stóll
• púðinn er festur með frönskum rennilás og hægt að fjarlægja
• mjúkt og þægilegt efni utanum púðann
• bakið er gert úr sterku Oxford efni
• hæð 35 cm
• 100 % polyester
• má þvo á 30°C
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.