Flýtilyklar
Hundaleikföng
Þroskaleikfang FACE
Þroskaleikfang sem hvetur hundinn til að hugsa og leita leiða til að leysa þrautina.
• Gert úr sterkum MDF viði með máluðu yfirborði
• Tvö færanleg lok og tvö hjól sem stýra hlerunum
• Stamur botn
• Göt í hlerunum auðvelda hundinum að finna nammið
• Auðvelt erfiðleikastig
• Þvermál 23cm, hæð 4cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.