Flýtilyklar
Katta og hundadyr
Hundadyr í hurð Xtra stór
Hundadyr í hurð 366 x 441mm. XL fyrir stóra hunda.
- Hentar fyrir hunda sem eru allt að 63cm hæð á herðakamb.
- Sterkur öryggishleri
- Hægt að setja upp í allt að 50mm þykkar hurðir
- Léttur hleri sem auðvelt er fyrir hundinn að ýta á
- Enginn dragsúgur
- Veðurþolinn hleri
- Segulloka
Ytri mál:
Breidd 366mm
Hæð 441mm
Hleramál:
Breidd 318mm
Hæð 391mm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.