Flýtilyklar
Kattaleikföng
Bolti fyrir nammi
Bolti fyrir hunda eða kattanammi/fóður.
Setjið hunda/kattanammi eða fóður í boltann.
Hægt að stilla stærð opsins eftir stærð bitanna og hversu mikið á að koma út.
Dýrið ýtir boltanum á undan sér og tínir upp bitana sem detta út. Heldur athygli dýrsins í langan tíma.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.