Flýtilyklar
Kattaólar
Trúðakragi m/endurskini
Trúðakragar geta minnkað veiðiafköst katta á smáfuglum um allt að 80%. Fjöldi lita og mynstra fáanleg. Íslensk framleiðsla.
Smáfuglar sjá skæra liti mjög vel og sjá því trúðakragana mun fyrr en köttinn sem læðist að þeim. Kraginn er hólkur sem er dreginn upp á venjulega kattaól og er með endurskini sem einnig eykur öryggi kattarins útivið.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.