Flýtilyklar
RuffWear
Ruffwear Hi & Light beisli Basalt Gray
Hi & Light beislið er létt og fyrirferðalítið sem gerir það einstaklega hentugt í ferðalögin og aðra afþreyingu þar sem auðvelt er að pakka því saman. Kemur með fjögurra punkta festingum sem auðveldar notkun og stillingar. Hægt er að festa taum bæði í sérstyrkta 6061-T6 ál-lykkju á herðakambi hundsins og í styrkta nylonlykkju á brjósti hundsins, sem getur hjálpað til við að minnka tog í tauminn.
Hægt er að kaupa ól og taum í sömu litum
- Efnið að innan hrindir frá sér hárum og öðrum óhreinindum.
- Litill vasi fyrir auðkennismerki
- Endurskinsmerki til að auka sýnileika
- Auðvelt að farlægja nafnspjöld/leyfisspjöld með Quick Ring™ festingunni
- Sér festing fyrir nafnspjald/leyfisspjald
- Sílikonhringur minnkar hringl í nafn/leyfisspjöldum
Mælið hundinn utan um víðasta hluta brjóstkassa
Stærð - Brjóstummál
XXXS: 23-33cm
XXS: 33-43cm
XS: 43-56cm
S: 56-69cm
M: 69-81cm
L/XL: 81-107cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.