Flýtilyklar
Skálar og dallar gæludýr
Vatnsbrunnur Cat Mate
Vatnsbrunnur fyrir ketti og smærri hunda 2 lítra. 25 x 21 x 17 cm
• Misháir drykkjarhyljir
• Dælan er hljóðeinangruð svo að brunnurinn er afar hljóðlátur
• 3 metra rafmagnssnúra
• Polymer carbon filter sýjar vatnið - hægt að skipta um sýju, sjá vörunúmer AK80851
• Auðvelt að þvo skálarnar, mega fara í uppþvottavél
-
Filter fyrir Cat Mate og Dog Mate brunna
Verð2.990 kr. -
Vatnsbrunnur Dog Mate
Verð14.990 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.