Flýtilyklar
Þjálfunarvörur gæludýr
Leovet Anti Bite Gel nagvörn 550ml
Nútímaleg leið til að varna bitum og narti. 500ml í gelformi.
Með BitrexTM er þessi formúla mjög áhrifarík en hefur ekki skaðleg áhrif á dýrið. Bera má það á við, járn, plast, sáraumbúðir og allt annað til að hindra að það verði nagað eða bitið.
BitrexTM er samkvæmt Guinnes Book of Records bitrasta efni sem fyrirfinnst í heiminum. Það er lyktarlaust og alveg skaðlaust bæði dýrum og fólki. Bitra bragðið dreifist svo hratt um munn dýrsins að afar ólíklegt er að það reyni að narta í annað sinn.
Kapsaísín: Beiskjuefni sem finna má í ýmsum tegundum chillipipars og myndar í þeim hitann og beiskjuna.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.