Flýtilyklar
Töskur, föt og skór hundar
Hundahandklæði kápa
Sniðugt handklæði í kápuformi. Fimm stærðir.
- Auðvelt að klæða hundinn í eftir göngutúr eða bað.
- Dregur rakann frá feldi hundsins og heldur hita.
- Stórt hálsmál en þrengjanlegt með streng.
- Víð kviðól með miklum stillingarmöguleikum.
- Afar rakadrægt og þornar hratt.
- Rakadrægt terýlen efni.
- Smellur að aftan til að festa kápuna enn betur á hundinn.
- Gerð úr míkrófíberefni
- Efni: 20% Pólýamíð, 80% Terýlen
- Má þvo við 60°C
Stærð - Hálsummál - Baklengd (frá hálsrót til skottrótar)
XS - 40cm - 30cm
S - 44cm - 40cm
M - 58cm - 50cm
L - 64cm - 60cm
XL - 70cm - 70cm
- Material: 20 % Polyamide, 80 % Terylene
- washable at 60 °C
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.