Flýtilyklar
Burstar, kambar og klóaklippur gæludýr
Klóaþjöl Oster rafmagns
Rafmagnsþjöl til að snyrta klær á hundum.
• til að sverfa, snyrta og móta jafnvel hörðustu klær
• tvær hraðastillingar
• stór svarfsteinn, pinni og medium og fínn sandpappírshringur fylgja
• öryggislok með fjórum mis stórum götum til að stinga klóm í gegnum
• rafhlöður fylgja ekki (4 x AA rafhlöður)
• hægt að fá auka slípihringi, vörunúmer AK82435 (3 stk fínn og 3 stk medium pappír)
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.