Flýtilyklar
Burstar, kambar og klóaklippur gæludýr
Umhirðusett 7 í 1
Hentugt umhirðusett fyrir ketti, kanínur og smáhunda.
- 7-stykkja umhirðusett fyrir ketti, kanínur og smáhunda
- með gæða áhöldum fyrir feld og klóahirðu
- frábært fyrir daglega umhirðu
Innihald:
1 x klóaklippur
1 x feldskafa
1 x klóaþjöl
1 x flókakambur
1 x nuddbursti
1 x járnhárabursti
1 x hreinsigreiða fyrir burstana
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.