Flýtilyklar
Heilsuvörur gæludýr
Klóaþjöl Oster hleðslu
Oster Gentle Paws klóaþjölin er frábær til að vinna að streitufrírri klóasnyrtingu.
Kraftmikil þjöl sem hentar vel fyrir ketti og hunda, jafnvel fyrir þykkar klær á stórum hundategundum.
Öryggishettan safnar klóarykinu, sem auðveldar þrif og einnig kemur öryggishettan í veg fyrir að snyrt sé of langt inn í klóna.
LED ljós er fremst á tækinu til að auðvelda vinnu við léleg birtuskilyrði.
Sparneytinn mótorinn getur gengið í allt að 70 mínútur á einni hleðslu.
Stór svarfsteinn, pinni og meðalgrófur og fínn sandpappírshringur fylgja tækinu. Meðalgrófur pappír til að stytta klær og fínn pappír til að snyrta horn og hvassar brúnir.
Þægilegt handfang minnkar þreytu við vinnu.
- Mild, hraðvirk og auðveld klóasnyrting
- Þráðlaust, rafdrifið tæki sem auðveldar vinnu með einni hendi
- Stillanlegt öryggislok fyrir mismunandi klóastærðir
- 2 hraðaþrep
- LED ljós fremst á klippunum
- Einkar lágvær þjöl minnkar streitu við klóasnyrtingu
- Lengd: 18cm, breidd: 4,7cm, hæð: 3,5cm
- Hraði: 12.000 rmp
- Þyngd: 250g
- 6 volt
1 x Klóaþjöl
1 x Þjalarsteinn
1 x Meðalgrófur þjalarhringur
1 x Fínn þjalarhringur
1 x Leiðbeiningabæklingur
Auka þjalarhringir fást á vörunúmeri AK84558
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.