Flýtilyklar
Fóðurskammtarar fyrir smáfugla
Þreföld fóðurstöð f. smáfugla
Fjölhæf fóðurstöð fyrir smáfuglana sem getur skammtað fitukúlum, korni og grófari fræjum.
3 aðskildir fóðurgeymar sem bjóða upp á að gefa nokkrar ólíkar fóðurtegundir samtímis
- plasthólkur með 4 opum með setprikum (790 ml)
- fitukúluhaldari fyrir 4 fitukúlur (ø 6 cm)
- skammtari fyrir hnetur eða gróf fræ (790 ml)
- hús úr sterku blikki, duftlakkað/plast
Hæð x þvermál: 36,5x20cm
-
Hercules LUXUS smáfuglafóður
Verð6.490 kr. -
Hercules fitukúlur í fötu GOLD GOURMET 30 x 90g
Verð2.790 kr. -
Hercules Sólblómafrækjarnar 3 kg
Verð2.890 kr. -
Hercules Fitukúlur í kassa án nets 50 x 90g
Verð1.434 kr. Verð áður2.390 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.