Flýtilyklar
Pólmælar
Pólmælir án jarðleiðslu
Auðveld leið til að mæla magn rafstraums á girðingum.
• voltatala girðingarinnar sést á fjórum blikkandi grænum díóðum: 2500 V – 8000 V
• rautt LED ljós logar ef voltatalan er undir 2500 V, sem er of lítill straumur á girðingunni
• LED ljós sýnir stöðu rafhlöðu í mælinum (9 V rafhlaða)
• 9 V rafhlaða fylgir með mælinum
• Athugið að mælirinn hefur ekki jarðtengingu svo að skófatnaður þess sem mælir (gúmmískór, gúmmístígvél ofr) getur haft áhrif á mælinguna, einkum ef jörð er þurr.
-
Pólmælir lítill
Verð2.287 kr. -
Pólmælir eitt ljós
Verð2.490 kr. -
Útleiðsluskynjari
Verð24.990 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.