Pólmælar

Pólmælir stafrænn
Pólmælir stafrænn

Pólmælir stafrænn

Vörunúmer AK442328

Stafrænn pólmælir sem mælir strauminn á rafgirðingaspennum, rafgirðingum og 9v og 12v rafhlöðum og geymum. 

Verðmeð VSK
9.490 kr.
Verðán VSK 7.653 kr.

Hefðbundnir pólmælar mæla einungis hærri voltstöðu og geta ekki mælt lægri gildi. Rafhlöðumælar geta mælt rafhlöður en skemmast ef þeir eru settir á hávolta girðingar. 

AKO stafræni pólmælirinn mælir bæði há og lágstraum í einu handhægu, ódýru tæki.

  • Mælir hástraum á spenni eða girðingu í kílóvoltum (0.5 - 13.0-> 500 - 13,000 V) og rafhlöðustraum í voltum (frá 3 - 18 V). Gildi þar fyrir ofan mælast sem "Hi".
  • Stafrænn skjár sýnir nákvæma niðurstöðu mælingar. 
  • Létt verkfæri sem auðvelt er að nota. 
  • Orkusparnaðartækni tryggir sérlega langa rafhlöðuendingu -> Lo = Low Batt Info.
  • Notar 1 x 9V rafhlöðu sem fylgir með.

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana