Flýtilyklar
Rafgirðingaspennar
AKO Mobil Power AN 6000
Öflugur 12V eða 230V spennir fyrir lengri girðingar.
Má nota fyrir girðingar með þónokkurri útleiðslu. Hentar vel fyrir hesta, nautgripi og fé. Auðvelt að hengja á vegg.
Marglitur, skýr LED skjár sýnir orkuna sem fer út í girðingu og annar LED skjár (rauður) sýnir vel þegar straumur fellur á rafhlöðu.
Innbyggður orkusparnaður sem sparar orku ef lítil útleiðsla er á girðingunni. Stýrir einnig orkunni enn betur þegar lítil er eftir af orku á 12V geyminum. Nýtir orkuna af 12V geyminum á sem ákjósanlegastan máta til að hann nýtist sem lengst.
- Örtölvustýring
- Hægt að tengja við sólarspegil AK375559 (55W) og 12V geymi (fylgir ekki)
- Hægt að kaupa aukalega 230V breytistykki AK371023
- Húsið er gert úr gæðaplasti sem gerir það sterkt, höggþolið, UV þolið og veðurþolið.
- Bjartir og mjög skýrir LED skjáir
- Stenst alla EU öryggisstaðla
Orkugjafi: 12V endurhlaðanlegur rafgeymir
Orkunotkun: 130mA - 370mA
Gerð orkugjafa: 12V
Hámarks drægni: 40km
Orka út Joules: 5J
Volt út í girðingu: 12.400
Volt við mikla útleiðslu: 9.000
Aðvörunarljós lág spenna: Já
1 x 12 V rafgirðingaspennir
1 x tengi í girðingu og jörð
1 x tengi í 12 V geymi
1 x aðvörunarskilti
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.