Rafgirðingaspennar

FenceControl rafgirðingaeftirlit
FenceControl rafgirðingaeftirlit

FenceControl rafgirðingaeftirlit

Vörunúmer AK441122

FenceCONTROL búnaðurinn auðveldar stjórnun og eftirlit með rafgirðingum. Tækið lætur vita í gegn um SMS um leið og spenna fellur (notandi ákveður sjálfur þau mörk) og eins ef girðingin hættir alveg að virka. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
59.990 kr.
Verðán VSK 48.379 kr.

Í appinu færðu frekari upplýsingar um girðingarnar og þú getur stillt við hvaða voltatölu þú vilt fá aðvörunarboð. Eins færðu í gegn um appið upplýsingar um heildar stöðu girðingarinnar, stöðu rafhlöðu (sé hún til staðar) og getur kallað fram upplýsingar um ástand girðingarinnar í rauntíma. 

  • Frítt app fyrir farsímann þinn.
  • Sýnir spennu á girðingu og spennu frá rafgirðingaspenni út í girðingu.
  • Hægt að kveikja og slökkva á 9 og 12 volta rafgirðingaspennum (ef spennirinn og eftirlitstækið eru á sama orkugjafa. Ef notandi vill eiga möguleika á að kveikja og slökkva á 230V rafgirðingaspenni í gegn um appið þarf að auki millistýringu AK441123).
  • Engin takmörk eru á hversu margir geta stýrt hverri girðingu í gegn um appið. 
  • Skýrar, myndrænar upplýsingar um spennu á girðingunni, stöðu rafhlöðu og sögu rafhlöðunotkunar. 
  • Kalla má fram raunstöðu girðingar hvenær sem er. 
  • Appið getur haldið utanum upplýsingar frá allt að 10 FenceCONTROL tækjum í einu.
  • Notkunin er frí fyrstu 2 árin en eftir það kostar notkunin c.a € 35 á ári.  
  • Frekari upplýsingar má nálgast á www.ako-agrar.de/fencecontrol

Mikilvægt: Þegar FenceCONTROL er keypt er mikilvægt að kaupa rétta hleðslusnúru fyrir 12 volt eða 9 volt, eftir því hvað við á. 

FenceCONTROL tækið virkar með öllum gerðum 9V, 12V og 230V rafgirðingaspenna.

Nota má tækið annaðhvort beint í gegn um 9, 12 eða 230V spenna (einkum ef tækið er ekki staðsett á sama stað og spennirinn) eða í gegn um sama orkugjafa og spennirinn (9 eða 12 volt) en gæta þarf að því að taka rétta gerð hleðslusnúru. 

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana