Flýtilyklar
Fyrir sólarspegla
AKO Mobil Power A 1200 spennir
Rafgirðingaspennir fyrir 9V og 12V. Dregur 5km á 9V og 10km á 12V miðað við einn streng.
Mobil Power A 1200 spennirinn er öflugur 12V spennir sem hentar vel með sólarspegli. Gott handfang er á spenninum svo það er auðvelt að bera hann milli staða. Hægt er að nota við hann 15W sólarspegil (sjá vörunúmer AK375156) sem hleður inn á 12V geymi inni í spenninum (fylgir ekki með).
Helstu kostir:
- Möguleiki á að nota 9V óendurhlaðanlega þurrrafhlöðu
- Tvö gaumljós sem sýna stöðu girðingar og jarðtengingar
- Snúningstakki (1 - 10) til að stilla kraft straumsins út í girðingu
Orkugjafi: 12V
Orkunotkun: 15 - 150mA við 12V og 15 - 65mA við 9V
Gerð orkugjafa: 12V og 9V
Hámarks drægni: 10km við 12V og 5km við 9V
Orka út Joules: 1,4J við 12v og 0,48J við 9V
Volt út í girðingu: 10.700 við 12V og 8.500 við 9V
Volt við mikla útleiðslu: 4.400 við 12V og 3.400 við 9V
Aðvörunarljós orkulítil rafhlaða: Já
Aðvörunarljós lág spenna: Já
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.