Flýtilyklar
Þræðir, spólur og rafnet
Handfang fyrir borða/kaðal/þráð
Handfangið auðveldar vinnu við að girða með rafgirðingaþræði, borða og kaðli. Hægt að nota fyrir rúllur allt að 25cm á hæð og allt að 3kg að þyngd.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.