Flýtilyklar
Bækur
Helgi skoðar heiminn - franska
HELGI SKOÐAR HEIMINN, hin ástsæla barnabók eftir Njörð P. Njarðvík rithöfund og Halldór Pétursson myndlistarmann hefur verið endurútgefin. Þetta er sjötta útgáfa bókarinnar frá því hún kom fyrst út árið 1976
Fáar íslenskar barnabækur hafa notið meiri hylli en HELGI SKOÐAR HEIMINN og bókin á ekki síður erindi til æskunnar í dag en þegar að hún var gefin út. Boðskapur bókarinnar er virðing fyrir lífinu og náttúrunni. Myndir Halldórs Péturssonar þekkja allir og snilld hans nýtur sín til fulls í þessari bók.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.