Flýtilyklar
Stallmúlar, tökumúlar ofl
Stallmúll tvöfaldur án kverkláss
Sterkur stallmúll með tvöföldu nylon efni. Hentar sérlega vel í tamningar. Enginn stalllás er á múlnum og hann því sterkari en ella. Stillanlegur á nef og hnakkaól.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.