Flýtilyklar
Hestafóður
PAVO - Nature’s Best
PAVO´s Nature´s Best er bragðgott og trénisríkt múslífóður fyrir hesta.
Mikill sykur og sterkja er óæskilegur fyrir hesta sem eru ekki í mikilli þjálfun eða viðkvæmir fyrir hófsperru. Þess vegna hefur Pavo Nature’s Best verið endurbætt með minna korninnihaldi.
Þessi holla músliblanda inniheldur mjög lítið af sykri (4%), þar af leiðandi minni sterkju (15%) og meira af trefjum. Inniheldur ekki hafra.
Að auki inniheldur þessi múslíblanda spelt, alfalfa, sojaflögur og hörfræ fyrir glansandi feld. Enn fremur hafa vítamín, steinefni og snefilefni verið endurbætt í samræmi við nýjustu niðurstöður og byggt á meðaltali næringargilda í núverandi heyjum. Spelt og refasmári örva tyggingu.
PAVO Nature’s Best hentar hrossum sem eru ekki í mikilli þjálfun, hrossum sem eiga það til að vera of feit og hrossum sem eiga það til að verða of ör við það að fá kjarnfóður sem inniheldur hafra.
Fæst í 15 kg pokum.
Efnainnihald í kg fóðurs: | |
Meltanleg orka 10 MJ | Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: |
Hráprótein 12,5% | Kalsíum 1,2% |
Hrátréni 18,5% | Fosfór 0,4% |
Hráfita 5% | Magnesíum 0,5% |
Aska 9% | Natríum 0,45% |
Sykur 4% | Kalíum 1,2% |
Sterkja 16,5% | Magnesíum 0,5% |
Kopar 45 mg | |
Hráefni í fallandi röð: | Járn 80 mg |
Refasmári 30% | Sink 185 mg |
Hveitifóður | Mangan 90 mg |
Spelt 12,5% | Selen 0,8 mg |
Spelt klíð (spelt hulls) | Joð 0,5 mg |
Hveiti | A-vítamín 7.590 AE |
Vallarfoxgras 6% | D3 -vítamín 2.025 AE |
Sojabaunaflögur | E-vítamín 385 mg |
Melassi úr sykurreyr 3,5% | B1 -vítamín 18 mg |
Eplahrat | B2 -vítamín 12 mg |
Kalsíumkarbónat | B6 -vítamín 10 mg |
Sojaolía | Pantóþensýra 17 mg |
Natríumklóríð | Níasín 25 mg |
Þanið bygg | D-Bíótín 255 mcg |
Hrat af gulrótum 0,7% | Fólínsýra 7 mg |
Magnesíumoxíð | |
Hörfræ 0,5% | Geymsluþol 6 mánuðir |
Mónókalsíumfosfat | Geymist í myrku, köldu og þurru rými |
Þaninn maís | *Framleitt úr erfðabreyttum sojabaunum |
Hveitiklíð | |
Hrat af síkoríurót | |
Sólblómafræ | |
Hörfræolía |
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.