Hestafóður

PAVO SportsFit
PAVO SportsFit

PAVO SportsFit

Vörunúmer BTR10064

PAVO SportsFit er múslífóður með höfrum fyrir kynbóta- og keppnishross.

Verðmeð VSK
5.990 kr.
Verðán VSK 4.831 kr.

PAVO SportsFit er múslífóður með höfrum fyrir kynbóta- og keppnishross. Aukið magnesíum í réttum hlutföllum við kalsíum og fosfór stuðlar að heilbrigði vöðva, sina og liða. PAVO SportsFit er kolvetnaríkt en fremur próteinsnautt og er tilvalin viðbót fyrir mikið þjálfuð hross sem fá gott próteinríkt hey. Blandan inniheldur hátt hlutfall af magnesíum, lífrænu seleni og E-vítamíni. Inniheldur fiturík fræ með omega-3 og 6 fitusýrum. Hitameðhöndlað (þanið), sem eykur meltanleika til muna.

Notkun: 

  • Miðlungs vinna: 450 g/100 kg lífþunga
  • Mikið álag: 600 g/100 kg lífþunga
  • Fæst í 15 kg pokum.
Efnainnihald í kg fóðurs:
Meltanleg orka 14,4 MJ Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs:
Hráprótein 14% Kalsíum 0,9%
Hrátréni 10% Fosfór 0,5%
Hráfita 7,5% Magnesíum 0,6%
Aska 8% Natríum 0,6%
Sykur 4,5% Kalíum 1%
Sterkja 28% Lýsín 6 g
  Meþíónín 2,1 g
Hráefni í fallandi röð: Þreónín 1,6 g
Hafrar Omega-3 7,3 g
Þanið bygg Omega-6 31 g
Refasmári Kopar 65 mg
Hveitifóður Járn 120 mg
Spelt hýði Sink 260 mg
Þaninn maís Mangan 165 mg
Ristað sojamjöl Selen 0,8 mg
Melassi úr sykurreyr Joð 1 mg
Sojaolía A-vítamín 15.150 AE
Sojabaunaflögur D3 -vítamín 2.525 AE
Sólblómafræ E-vítamín 358 mg
Bygg B1 -vítamín 38 mg
Hveiti B2 -vítamín 15 mg
Hörfræ B6 -vítamín 10 mg
Ertuflögur B12 -vítamín 200 mcg
Maís K3 -vítamín 3,5 mg
Kalsíumkarbónat Pantóþensýra 21 mg
Natríumklóríð Níasín 30 mg
Magnesíumoxíð D-Bíótín 530 mcg
Hveitiklíð Fólínsýra 8 mg
Hrat af síkoríurót  
Hörfræolía  
  Geymsluþol 6 mánuðir.
*Framleitt úr erfðabreyttum sojabaunum. Geymist í myrku, köldu og þurru rými.

Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana