Flýtilyklar
Brynning hesthúsið
Flottrog með hraðtengi
Einfalt flottrog með hraðtengi fyrir slöngu.
• hægt er að setja flotið hvoru megin á trogið sem er
• pípan og húsið er smíðað úr ryðfríu stáli
• 1/2" tengi
• hraðtengi fyrir garðslöngu innifalið
• hægt er að fá flotsettið sér, sjá vörunúmer AK223110
Mál: 100 cm x 35 cm x 24 cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.