Flýtilyklar
Loftræstiviftur hesthús
VIFTA 6E/71Q 12.000 M3/KLST
MF6E-71Q er lághraðavifta frá Multifan sem er bæði hljóðlát, vatnsvarin og rykþétt og sérstaklega hönnuð til loftræstingar útihúsa, gripahúsa og annarsstaðar þar sem skilvirkra loftskipta er þörf.
MF6E-71Q er lághraðavifta frá Multifan sem er bæði hljóðlát, vatnsvarin og rykþétt og sérstaklega hönnuð til loftræstingar útihúsa, gripahúsa og annarsstaðar þar sem skilvirkra loftskipta er þörf.
Í boði eru ýmsar gerðir stýringa og hitanema til að tryggja loftgæði með hámarks virkni og afköstum.
Tækniupplýsingar:
Afköst 0 Pa: 13.600m3/klst
Snúningar/mín: 880
Amper: 3
Kw: 0,56
Hljóðstyrkur: 56 db í 7 m fjarlægð frá viftu
Vatnsvörn: IP55
Mál viftu (sbr. afstöðumynd):
A=790mm B=850mm C=742mm D=247mm E=105mm G=40mm
Ítarlegri upplýsingar um loftskiptaþörf búfjár, mál, stýringar o.fl.
-
Hita- og hraðastýring AEW-D10
Verð149.275 kr. -
Hraðastýring EW 5A
Verð34.990 kr. -
Hraðastýring EW 10A
Verð46.990 kr. -
Þrepastýring 3 AMP
Verð49.900 kr. -
Þrepastýring 6 AMP
Verð59.990 kr. -
Hitastýring T 15-2
Verð29.990 kr. -
Hitastýring T 15-4
Verð39.990 kr. -
Hitastýring T15 WD
Verð9.990 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.