Flýtilyklar
Botnar og fleygar
Mustad Strider kransar par
Mustad Strider kransarnir gefa sérlega góða höggvörn og eru afar endingargóðir.
Til að fá sem besta höggvörn þurfa botnar og kransar að vera gerðir út sterku efni, sem ekki kremst undan þyngd hestsins, sem aftur gerir það að verkum að skeifan losnar. Strider kransana má jafnvel nota fyrir fleiri en eina járningu.
Mustad Strider botnarnir eru gerðir úr hreinu pólýúrethane, endast sérlega vel og gefa góða höggvörn.
Kransar geta hentað sérlega vel fyrir hesta sem þjást af meiðslum í kjúku/hófi eða eru með viðkvæma leggi.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.