Flýtilyklar
Hnykkingatangir
Mustad hnykkingatöng svört
Mustad hnykkingatöngin hefur beittar tennur sem gefa mjög gott grip.
* Tennur Mustad hnykkingatangarinnar eru beittar og endingargóðar og gefa frábært grip á allar gerðir hóffjaðra.
* Jafnvægið milli lengd handfanganna og uppbyggingarinnar á kjaftinum auðvelda þér að beygja fjöðrina og þrýsta henni inn í hófvegginn.
- Sterkt verkfæri með beittum tönnum
- Lengd handfanganna gefur gott vogarafl
- Frábær ending og gæði miðað við verð
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.