Flýtilyklar
Brauðmolar
Viðskiptavinir athugið! Vegna innleiðingar á nýju kerfi gæti birgðastaða vara í vefverslun ekki birst rétt.
Hóffjaðrir
Mustad hóffjaðrir kopar ESL Pitch
Vörunúmer
OJMBR-14200
Vinsæla Mustad ESL Pitch fjöðrin fæst núna koparhúðuð.
Gæði koparhúðarinnar er meiri en iðnaðarstaðlar krefjast. Afleiðing þess er að fjaðrirnar minnka enn frekar oxun í fjaðragötunum. Yfirborð fjaðrarinnar er afar hreint og slétt og tryggir þar með enn nákvæmari neglingu í hófvegginn.
- Gæði koparhúðarinnar er enn meiri en iðnaðarstaðlar krefjast
- Minnkar oxun í fjaðragötum, þökk sé ryðfríum eiginleikum kopars
- Slétt yfirborð tryggir nákvæmari neglingu
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm
- Topreiter
- Fatnaður
- Hestavörur
- Landbúnaðarvörur
- Rekstrarvörur
- Undirburður
- Girðingaefni
- Sáðvara
- Áburður
- Gæludýravörur
- Matvara
- Gjafavara
- Útigangurinn