Flýtilyklar
Skeifur og skaflar
Werkmann Warrior ICE vetrar stk
Werkmann Warrior ICE vetrarskeifa með uppslætti, 22 mm breiður teinn. Fæst þykktum 6mm, 8 mm og 10 mm, snittaðar og boraðar fyrir ískrúfaða skafla.
- Warrior ICE skeifurnar eru hannaðar samkvæmt niðurstöðum rannsókna Sigurðar Torfa Sigurðarsonar járningameistara á hófum íslenskra hesta, til að fá ákjósanlegt lag og stærðir.
- Þetta "rétta lag" hjálpar til við að viðhalda og þróa náttúrulega heilbrigða hófa íslenska hestsins.
- Þessir heilbrigðu hófar hjálpa íslenska hestinum að ná fram sínum rómuðu náttúrulegu afköstum.
- Warrior ICE skeifan passar fullkomlega við opinberar FEIF reglur fyrir kynbótadóma og keppni og eru gerðar úr hámarks efnisþykkt án þess að fara útfyrir reglur FEIF.
- Warrior ICE skeifurnar fást með táuppslætti að framan og hliðaruppslætti að aftan.
Takið fram í athugasemdum hvaða stærð/ir þið pantið og hvort skeifurnar eiga að vera fyrir fram eða afturfætur.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.