Flýtilyklar
Höfuðleður
Horseware Micklem 2
Gott alhiða beisli hvort sem það er fyrir frumtamningarnar eða almennar útreiðar.
Horseware Micklem beislið er mest selda beislið í heiminum sem hefur breytt lífi bæði hesta og knapa.
Það er hannað til að létta á þrýstingi á taugum sem gerir það þæginlegra, mannúðlegra og gerir hestinum kleift að standa sig betur.
Horseware Micklem 2 beislið er hannað innan frá og út með hliðsjón af líffærafræði hestsins til að útrýma 5 helstu sviðum óþæginda í beisli.
Hægt að nota á þrjá vegu: mélalaust, við lónseringu og til almennra útreiða.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.