Flýtilyklar
Heilsa umhirða hestar
Flugnagríma m/teygju
Þægileg vörn gegn ágengum skordýrum, ver augu og eyru hestsins.
Mjúkt teygjuefnið liggur þétt að höfði hestsins svo að skordýr komast ekki innundir grímuna. Fínt netið er vel gegnsætt, ver hestinn áreiti jafnvel minnstu skordýra og leyfir frjálsa hreyfingu augnanna.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.