Flýtilyklar
Heilsa umhirða hestar
Leovet Power Phaser Roll-On 75ml
Heildarvörn gegn skordýrum og flugum. Roll-On hylkið hentar sérlega vel í vasann í reiðtúrnum og hestaferðinni.
Power Phaser gefur sjö klukkustunda vörn, jafnvel þótt hesturinn svitni. Sérstök blanda af virkum innihaldsefnum tryggir langvarandi árangur. Áhrifin eru mjög áberandi.
Roll-On staukurinn er sérlega hentugur til að bera skordýravörn á viðkvæma staði líkt og höfuð, kring um augu, nasir og eyru.
Einiolía: Einiolía er þekkt skordýrafæla.
Sítrónujárnjurt: Skordýrafæla, fengin úr sítrónu gúmmítré.
Blágresisolía: Fengin úr mánabrúður (Pelargonium graveolens) með gufueimingu og er fælandi.
Flóamyntuolía: Skordýrafæla.
Sedrusviðarolía: Minnkar hármissi og flösu og veitir vörn gegn skordýrum.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.