Flýtilyklar
Heilsa umhirða hestar
Leucillin sáraúði
Öflugur sáraúði fyrir öll dýr. Fáanlegur í 50ml, 150ml, 250ml og 500ml.
Leucillin, öflugasta óertandi sótthreinsandi efnið á markaðnum. Það hefur hlutlaust pH gildi, er bakteríu, vírus- og sveppadrepandi
Má nota á öll spendýr, fugla og skriðdýr og drepur allt að 99.99999% af sýklum. Leucillin er notað til að hreinsa og skola minni sár. Leucillin róar viðkvæma húð og augnpirring en er þó afar öflug lausn við sýklum.
Leucillin…
• Virkar á öll spendýr, fugla og skriðdýr.
• Vinnur í sátt við ónæmiskerfi líkamans.
• Inniheldur enga stera, sýklalyf eða spíra.
• Viðheldur heilbrigðri húð án kláða.
• Óeitrað, pH hlutlaust, 100% öruggt
• Svíður ekki né ertir.
• Skemmir ekki heilbrigðan vef.
• Þarf ekki að þvo af.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.